top of page
Anchor 1

GRJÓTÁS 10

STAÐSETNING: Reykjanesbær

ÁR: 2006

STAÐA: Ekki byggt

Hús tveggja heima. Öðru megin voru eldri hús með hefðbundnum hallandi þökum. Hinu megin við húsið voru ný hús með flötum þökum. Þess vegna tvö mismunandi þök og bjartur gangur með glerþaki og glerveggjum aðskilur stofuna á efri hæðinni frá herbergjum. Út frá gangi á efri hæð er útgengt út á skjólgóða suðurverönd.

bottom of page