top of page
Anchor 1
DROPI
ÁR: 1999
STAÐA: Byggt
Stóllinn Dropi var hannaður fyrir þrjátíu ára afmæli Guðrúnar Helgu, konu Einars. Hann hlaut hönnunarverðlaun og hefur farið á nokkrar alþjóðlegar sýningar. Hann var seldur í Epal og fékkst þá í mismunandi gerðum bæði sem hvítur, svartur og í viðarlit. Einnig var hægt að fá mismunandi áklæði og voru áklæði hönnuð af Paul Smith einna vinsælust.
bottom of page