top of page
Anchor 1
ÁSABRAUT 1
STAÐSETNING: Skeiða- og Gnúpverjahreppi
ÁR: 2006
STAÐA: Byggt
Einfaldleikinn ræður ríkjum í þessu sumarhúsi. Útgengt er úr öllum 3 herbergjum hússins. Frá eldhúsi og stofu er einnig útgengt út á verönd sem lyftir sér frá jörðinni lítið eitt. Húsið situr efst upp á hæð og nýtur því gríðarlegra fallegs útsýnisins um sveitina. Þetta er húsið á hæðinni og þjónar íbúðum þess einstaklega vel.
bottom of page